Greta Salóme með nýtt lag og heldur tónleika með Alexander Rybak

Greta Salóme með nýtt lag og heldur tónleika með Alexander Rybak
Featured Video Play Icon

Fiðlusnillingurinn Greta Salóme  hefur tekið sér margt fyrir hendur og hefur  verið að halda námskeið fyrir unga fiðluunnendur og henni til halds og trausts hefur verið enginn annar en Alexander Rybak sem vann Eurovision 2009.

Greta og Alexander halda tónleika í Hofi á morgun föstudag og í Hörpu á laugardag þar sem þau spila á fiðlur af sinni alkunnu snilld.

Henný Árna heyrði í Gretu og spilaði nýtt lag með henni sem heitir My blues.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM