Hægt að fá aðstoð við skattaskýrsluna á morgun á skattadegi Lögréttu

Hægt að fá aðstoð við skattaskýrsluna á morgun á skattadegi Lögréttu
Featured Video Play Icon

Nú fer að koma að þessum tíma árs þegar landsmenn þurfa að skila inn skattaskýrslu sinni fyrir síðastliðið ár og er síðasti dagur 15 mars næstkomandi. Ár hvert hefur verið hægt að fá endurgjaldslausa aðstoð við skýrsluskilin og verður það hægt á morgun hjá lögfræðiþjónustunni Lögréttu í Háskólanum í Reykjavík.

Tinna Dögg Guðlaugsdóttir framkvæmdastóri Lögréttu var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þær um hvernig fólk gæti að nálgast aðstoðina á morgun og hvað það þyrfti að hafa með sér.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM