Duglegir sundkappar synda Guðlaugssund í Hveragerði

Duglegir sundkappar synda Guðlaugssund í Hveragerði
Featured Video Play Icon

Duglegir sundkappar synda Guðlaugssund í Hveragerði á morgun en sama sund var synt í Vestmannaeyjum í dag.  Magnús Tryggvason hjá sunddeild Hamars var á línunni hjá Henný Árna og fór yfir hvers vegna verið er að synda þetta sund.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM