Sunnlenskt partý í Hvítahúsinu á laugardag með Á Móti Sól og Made in Sveitin

Featured Video Play Icon

Sannkallað sunnlenskt partý  verður í Hvítahúsinu á laugardaginn þegar hljómsveitinar Á Móti Sól og Made in Sveitin koma saman og halda ball. Heimir Eyvindarson hljómborðsleikari Á Móti Sól var á línunni hjá Henný Árna og hann sagði að góðir gestir gætu kíkt í heimsókn og að mikill spenningur sé fyrir kvöldinu.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM