Reynir Þór Eggertsson spáir í úrslit Söngvakeppninnar 2017

Reynir Þór Eggertsson spáir í úrslit Söngvakeppninnar 2017
Featured Video Play Icon

Þá er komið að því að spá í úrslitin sjálf í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2017. Spennandi úrslit eru framundan og mörg góð lög sem keppa um hylli þjóðarinnar.

Reynir Þór Eggertsson var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um úrslitakvöldið sem framundan er og möguleika laganna. Jafnframt ræddu þau um það hvernig kosningin fer fram og hvernig væri gaman að hafa kosninguna ef þau fengju að ráða.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM