Svefnlausi brúðguminn hjá Leikfélaginu Borg

Svefnlausi brúðguminn hjá Leikfélaginu Borg
Featured Video Play Icon

Leikfélagið Borg hefur verið að sýna leikritið Svefnlausi brúðguminn við góðar undirtektir. Leikritið er búið að íslenska og uppfæra í sunnlenskan sveitafíling.

Guðný Tómasdóttir einn af meðlimum leikfélagsins var á línunni hjá Henný Árna og sagði frá innihaldi leikritsins og leikstarfinu í Grímsnesinu.

Allar upplýsingar um sýningar og miðapantanir eru inni á facebook síðu félagsins.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM