Svefnlausi brúðguminn hjá Leikfélaginu Borg

Featured Video Play Icon

Leikfélagið Borg hefur verið að sýna leikritið Svefnlausi brúðguminn við góðar undirtektir. Leikritið er búið að íslenska og uppfæra í sunnlenskan sveitafíling.

Guðný Tómasdóttir einn af meðlimum leikfélagsins var á línunni hjá Henný Árna og sagði frá innihaldi leikritsins og leikstarfinu í Grímsnesinu.

Allar upplýsingar um sýningar og miðapantanir eru inni á facebook síðu félagsins.


Rúmfatalagerinn nr 3 Svefnherbergið

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM