Gunni Óla og Hebbi Viðars með Innsýn #2

Gunni Óla og Hebbi Viðars með Innsýn #2
Featured Video Play Icon

Skítamórals-drengirnir Gunni Óla og Hebbi Viðars munu sjá um Innsýn#2 sem verður haldið á Kaffi Selfoss á Fimmtudaginn kemur 9 Mars þar sem þeir fara yfir lögin og sögurnar. Gulli setti sig í samband við Gunna.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM