Alþjóðlegur baráttudagur kvenna á morgun

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna á morgun
Featured Video Play Icon

Á morgun miðvikudag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Að því tilefni sló Henný Árna á þráðinn í gær  til Leu Maríu sem er formaður Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK en hún kemur að skipulagningu dagsins hér á landi. Dagskráin mun verða í Iðnó og ræddu Henný og Lea María um hana og daginn sem framundan er á morgun.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM