Textinn kemur beint frá hjartanu segir Svala Björgvins.

Featured Video Play Icon

Svala Björgvinsdóttir mun syngja lagið „Ég veit það“ í seinni undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins. Svala og eiginmaður hennar Einar Egilsson eru lagahöfundar og íslenskan texta á Stefán Hilmarsson. Gulli setti sig í samband við Svölu og spurði hana út í lagið ofl.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM