Reynir Þór spáir fyrir um seinni undanúrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2017

Reynir Þór spáir fyrir um seinni undanúrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2017
Featured Video Play Icon

Þá var komið að því að heyra í Reyni Þór Eggertssyni aftur fyrir seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins og heyra hvað hann hefði að segja um hana.

Henný Árna sló á þráðinn til hans og fékk hans spá fyrir morgundaginn og ræddu þau einnig um úrslit síðustu viku.

Reynir Þór verður áfram með okkur í næstu viku og spáir fyrir um úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM