Perlað með Krafti í Fjölheimum á Selfossi á sunnudag

Perlað með Krafti í Fjölheimum á Selfossi á sunnudag

Eftir átak Krafts í janúar þá hefur verið skorað á Kraft að ferðast um landið og leyfa landsmönnum að taka þátt í sjálfboðaliðastarfinu og perla vinsælu armböndin sem rokið hafa út hjá Krafti. Þau skorast ekki undan hjá Krafti og eru á leið á Selfoss á sunnudag og verða í Fjölheimum.

Kristín Þórsdóttir einn af stjórnarmönnum Krafts var á línunni hjá Henný Árna og fóru þær yfir liðið átak og hvernig gengið hefur undanfarna mánuði.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM