Háskóladagurinn er á morgun

Háskóladagurinn er á morgun

Háskóladagurinn er á morgun og er tilvalið fyrir alla að skoða hvað er í boði í háskólum landsins.

Opið verður frá kl 12-16 og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð sem er í boði á Íslandi en kynningarnar fara fram í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Boðið verður upp á strætóferðir á milli staða.

Ótal viðburðir verða í boði einnig á morgun og var Hjördís Guðmundsdóttir verkefnastjóri dagsins á línunni hjá Henný Árna og sagði hún henni hvað verður í boði.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM