Fótboltamót og boltaball á Selfossi á morgun

Fótboltamót og boltaball á Selfossi á morgun

Árlegt fótboltamót er framundan á morgun á Selfossi þar sem fjöldi fyrirtækja taka þátt með sín lið og keppa líka um flottasta búninginn. Mótið fer fram í Iðu og er síðan boltaball í Hvítahúsinu um kvöldið.

Þar koma fram fjöldi listamanna sem gefa vinnu sína. Gunnar Borgþórsson knattspyrnuþjálfari var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um morgundaginn og kvöldið.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM