Linda Hartmanns – Ástfangin

Linda Hartmanns - Ástfangin

 

Linda Hartmanns tekur þátt í söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag með lagið sitt Ástfangin. Hún er að taka þátt í söngvakeppninni í fyrsta sinn en tók einnig þátt í Voice Ísland þáttunum fyrir stuttu.

Henný Árna sló á þráðinn til Lindu og fékk að heyra söguna á bak við lagið og hvernig undir búningur hefur farið fram. Linda semur lagið og enska textann en fær aðstoð frá móður sinni við íslenska textann.

Ef þú vilt fylgjast frekar með Lindu þá getur þú fundið hana á þessum miðlum hér:

Snapchat-nafn
@lindahartmanns

Twitter-nafn 
@linda_hartmanns

Facebook 

Linda HartmannsPÓSTLISTI SUÐURLAND FM