Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen – Þú og ég

Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen - Þú og ég
Featured Video Play Icon

Páll Rósinkraz og Kristina Bærendsen flytja lagið Þú og ég í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn kemur.

Henný Árna sló á þráðinn til Páls og fékk að heyra söguna á bak við lagið og forvitnaðist um undirbúning fyrir keppnina. Það er aðdáunarvert hvað Kristinu gengur vel að syngja íslenska textann en hún er frá Færeyjum og kann ekki íslensku.

Ef þig langar að fylgjast með Páli  og Kristinu þá getur þú fundið þau á þessum miðlum hér fyrir neðan:

Instagram
KRiSTiNA

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM