Daði Freyr – Hvað með það

Daði Freyr - Hvað með það

Daði Freyr er einn af keppendum í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn kemur. Hann stundar tónlistarnám í Þýskalandi og er að klára það en ákvað að senda inn lag í Söngvakeppnina og sjá hvort hann kæmist inn.

Daði kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna ásamt Árnýju kærustu sinni og ræddu þau um lagið og spilaði hann fyrir okkur í beinni útsendingu á skemmtilegan píanógítar.

 

Ef þig langar að fylgjast með Daða Frey þá getur þú fundið hann á þessum miðlum hér fyrir neðan:

Instagram
dadimakesmusic og mixophrygian

Snapchat
dadimakesmusic

Twitter

dadimakesmusic

Facebook
Daði Freyr 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM