Leikfélag Selfoss sýnir Uppspuna frá rótum

Leikfélag Selfoss sýnir Uppspuna frá rótum
Featured Video Play Icon

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum í kvöld í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri er Þórey Sigþórsdóttir.

Verkið er fjölskyldusaga eins og hún gerist best, full af hetjusögum, rómantík og fallegum söngvum. Nánar er hægt að lesa um sýninguna hér:https://www.facebook.com/uppspuni/?fref=ts
hér: https://www.facebook.com/leikfelagselfoss/?fref=ts og á heimasíðu Leikfélags Selfoss http://www.leikfelagselfoss.is/

Frumsýning – 24. febrúar UPPSELT
2. sýning – 26. febrúar (Hátíðasýning)
3. sýning – 2. mars
4. sýning – 4. mars
5. sýning – 5. mars

Sýningar hefjast kl. 20:00 og almennt miðaverð er 2500 kr, hópar 10 manns eða fleiri fá miðann á 2000 kr. Sýnt er í Litla leikhúsinu við Sigtún.
Hægt er að nálgast í miða í síma 4822787 og á netfanginu leikfelagselfoss@gmail.com.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM