Reynir Þór spáir fyrir um fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017

Reynir Þór spáir fyrir um fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017
Featured Video Play Icon

Reynir Þór Eggertsson er landsmönnum kunnur fyrir áhuga sinn á Söngvakeppni Sjónvarpsins og Eurovision. Hann mun á næstu vikum spá í spilin varðandi forkeppnirnar hér heima og úrslitin.

Henný Árna sló á þráðinn til hans og fékk hans spá um fyrri undankeppnina í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem framundan er um komandi helgi.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM