Reynir Þór spáir fyrir um fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017

Featured Video Play Icon

Reynir Þór Eggertsson er landsmönnum kunnur fyrir áhuga sinn á Söngvakeppni Sjónvarpsins og Eurovision. Hann mun á næstu vikum spá í spilin varðandi forkeppnirnar hér heima og úrslitin.

Henný Árna sló á þráðinn til hans og fékk hans spá um fyrri undankeppnina í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem framundan er um komandi helgi.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM