Júlí Heiðar og Þórdís Birna – Heim til þín

Júlí Heiðar og Þórdís Birna - Heim til þín
Featured Video Play Icon

Júlí Heiðar og Þórdís Birna flytja lagið Heim til þín í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn kemur. Júlí Heiðar semur lagið en fær aðstoð frá Guðmundi Snorra Sigurðssyni við textagerðina.

Henný Árna heyrði í Júlí Heiðari og Þórdísi Birnu í gær og fékk söguna á bak við lagið, forvitnaðist um undirbúning fyrir keppnina í ár en þau tóku þátt í keppninni í fyrra líka og komust í úrslit.

Ef þig langar að fylgjast með Júlí Heiðari og Þórdísi Birnu þá getur þú fundið þau á þessum miðlum hér fyrir neðan:

Instagram       
juliheidar   / thordisbirna

Snapchat
juliheidarh / thordisbirna

Twitter 
juliheidar

Facebook
Júlí HeiðarPÓSTLISTI SUÐURLAND FM