Jónsi og Keli á Kaffi Selfoss í kvöld

Jónsi og Keli á Kaffi Selfoss í kvöld
Featured Video Play Icon

Jónsi og Keli úr hljómsveitinni í Svörtum fötum verða á kaffi Selfoss í kvöld. Þar ætla þeir að spila lög, segja sögur og ljóstra nokkrum leyndarmálum. Gulli G heyrði í Jónsa í gær og fóru þeir yfir skemmtilegt kvöld sem framundan er.

Tónleikarnir hefjast á slaginu 21:30  og er miðaverð 2000 krónur. Forsala fer fram á kaffi Selfoss í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM