Arnar og Rakel – Til mín

Arnar og Rakel - Til mín
Featured Video Play Icon

Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín á laugardagskvöld í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir semur lag og texta og öll hafa þau tekið þátt í keppninni áður.

Henný Árna heyrði í Arnari í dag og ræddu þau um söguna á bak við lagið, myndbandið og undirbúninginn fyrir keppnina.

Ef þig langar að fylgjast með Arnari og Rakel þá getur þú fundið þau á þessum miðlum hér fyrir neðan:

Instagram
arnarjons85 / ArnarRakelEsc

Snapchat
arnarj / ArnarRakelEsc

Twitter
Arnar_jons / ArnarRakelEscPÓSTLISTI SUÐURLAND FM