Rúnar Eff – Mér við hlið

Rúnar Eff - Mér  við hlið
Featured Video Play Icon

Rúnar Eff er einn af keppendum fyrri undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins. Hann flytur lagið Mér  við hlið á laugardaginn kemur. Henný Árna sló á þráðinn til Rúnars og fékk söguna á bak við lagið, fréttir af undirbúningi og ýmislegt fleira.

Rúnar er duglegur á samfélagsmiðlum og á morgun ætlar hann að halda tónleika á facebook síðu sinni Rúnar Eff og þar gefst landsmönnum tækifæri til að leggja inn óskalög. Honum til halds og trausts verða fjölmargir kunnir tónlistarmenn.

Ef þig langar að fylgjast með Rúnari þá getur þú leitað hann uppi hér:

Instagram 
runareff

Snapchat 
runareff

Twitter
runareff

Facebook
runareffPÓSTLISTI SUÐURLAND FM