Dansað gegn ofbeldi 17 Feb

Featured Video Play Icon

Hin árlega dansbylting UN Women verður haldin í fimmta skipti 17. febrúar. Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum! Bryndís Kjartansdóttir var í viðtali við Gulla og sagði frá þessum viðburði.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM