Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu

Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu
Featured Video Play Icon

Þessa helgina er vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu og margt skemmtilegt var um að vera í gærkvöldi og voru söfn borgarinnar opin gestum og gangandi.

Í dag er margt skemmtilegt í gangi um alla borg og hægt að kíkja meðal annars í sundlaugarpartý í kvöld þar sem mismunandi viðburðir verða í boði í sundlaugum borgarinnar.

Guðmundur Birgir Halldórsson var á línunni hjá Henný Árna í gær og ræddu þau um vetrarhátíð helgarinnar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM