UTmessan í Hörpu í dag

UTmessan í Hörpu í dag
Featured Video Play Icon

UTmessan er í Hörpu í dag. Frítt er inn og einnig frítt í bílastæðahúsið í Hörpunni. Opið er til kl 17:00 og er hægt að skoða ýmislegt er tengist upplýsingatækni.

Arnheiður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri UTmessunnar var á línunni hjá Henný Árna og fór yfir það sem er í boði í Hörpu í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM