Selfossmærin Karítas Harpa sigurvegari Voice á Íslandi 2017

Selfossmærin Karítas Harpa sigurvegari Voice á Íslandi 2017
Featured Video Play Icon

Það fylgdust margir spenntir með lokaþættinum af Voice á Íslandi í gærkvöldi þar sem fjórir keppendur tóku þátt á lokametrunum. Allir sungu eitt lag og fóru tveir efstu úr símakosningu áfram í bráðabana þar sem hvort um sig söng eitt lag og kosið var aftur.

Sigurvegarinn var að lokum Selfossmærin Karítas Harpa Davíðsdóttir en Henný Árna heyrði í henni í dag og fékk að vita hvernig henni liði eftir þetta stóra ævintýri.

Við óskum Karítas innilega til hamingju með sigurinnPÓSTLISTI SUÐURLAND FM