Fjallkóngar í Selfossbíó um næstu helgi

Fjallkóngar í Selfossbíó um næstu helgi
Featured Video Play Icon

Heimildamyndin Fjallkóngar hefur verið að fá góðar viðtökur í Háskólabíói og verður sýnd í Selfossbíói um næstu helgi en einnig á Kirkjubæjarklaustri. Guðmundur Bergkvist kvikmyndatökumaður fékk þessa flugu í höfuðið eftir að hafa ferðast um svæðið sem kvikmyndatökumaður fyrir RÚV og langaði að gera heimildarmynd. 5 árum seinna er myndin tilbúin og fjallar um bændur í Skaftártungu.

Upplýsingar um myndina og stiklu er hægt að nálgast hér á vef Selfossbíó.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM