Guðni Gunnarsson um meistaramánuð og tilgang lífsins

Guðni Gunnarsson um meistaramánuð og tilgang lífsins
Featured Video Play Icon

Guðni Gunnarsson er mikill yoga snillingur og hefur hann gefið út bækur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og erlendis.

Hugarefnum sínum deilir hann með fylgjendum sínum á facebook á hverjum degi og finna margir sig í skrifum hans.

Henný Árna sló á þráðinn til Guðna og ræddu þau um tilgang lífsins og meistaramánuð sem fer að hefjast.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM