Guðni Gunnarsson um meistaramánuð og tilgang lífsins

Featured Video Play Icon

Guðni Gunnarsson er mikill yoga snillingur og hefur hann gefið út bækur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og erlendis.

Hugarefnum sínum deilir hann með fylgjendum sínum á facebook á hverjum degi og finna margir sig í skrifum hans.

Henný Árna sló á þráðinn til Guðna og ræddu þau um tilgang lífsins og meistaramánuð sem fer að hefjast.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM