Skráning hafin í landsleikinn ALLIR LESA

Skráning hafin í landsleikinn ALLIR LESA
Featured Video Play Icon

Skráning er hafin í landsleikinn ALLIR LESA og geta allir landsmenn tekið þátt. Þú getur valið að vera sóló, í tríói eða stórsveit því það er bæði hægt að keppa í liði eða sem einstaklingur.

Þetta er bráðsniðugt fyrir einstaklinga, fjölskyldur, vinnustaði, bekki í skóla og hverja sem er. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast inn á www.allirlesa.is 

Henný Árna heyrði í Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hjá Allir lesa og fékk að vita meira um landsleikinn sem senn fer að hefjast, hvernig skráning fer fram og hvernig fólk skilar af sér upplýsingum.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM