Flugeldasala Landsbjargar og mikilvægi starfsins

Flugeldasala Landsbjargar og mikilvægi starfsins
Featured Video Play Icon

Þorsteinn G Gunnarsson Upplýsinga- og kynningafulltrúi Landsbjargar var á línunni hjá Sævari Helga í síðdegisþættinum Á ferð og flugi í gær. Ræddu þeir um það mikilvæga starf sem björgunarsveitirnar sinna og flugeldasöluna sem er hafin. Jafnframt fóru þeir yfir upplýsingaveitu til ferðamanna sem koma hingað til lands.

Mikilvægt er að hafa í huga að hafa hlífðargleraugu og hanska þegar meðhöndlað er flugelda.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM