Stórskipaflutningar í Þorlákshöfn

Stórskipaflutningar í Þorlákshöfn
Featured Video Play Icon

Smyril Line Cargo hefur beinar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam í apríl. Ferjusiglingarnar munu hafa góð áhrif fyrir Þorlákshöfn og væntingar um að þær stuðli að enn frekari vexti og atvinnuuppbyggingu á svæðinu.

Gunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri Ölfuss var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í síðdegisþættinum Á ferð og flugi í gær og ræddu þeir um uppganginn sem framundan er.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM