Leikárið framundan hjá Borgarleikhúsinu

Leikárið framundan hjá Borgarleikhúsinu
Featured Video Play Icon

Henný Árna sló á þráðinn til Jóns Þorgeirs Kristjánssonar hjá Borgarleikhúsinu í gær og fékk fregnir af  leikárinu sem framundan er. Ein af þeim sýningum sem framundan eru snýr að hinni einu sönnu Ellý Vilhjálms og er mikil leynd yfir því hver leikur hana.

Fjölmargar aðrar sýningar verða í boði á komandi leikári og einnig nú um hátíðarnar. Þetta ræddu Henný og Jón meðal annars.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM