Samtökin ‘ 78 bjóða í jólamat á aðfangadag

Samtökin ' 78 bjóða í jólamat á aðfangadag
Featured Video Play Icon

Samtökin ’78 bjóða í jólamat á aðfangadag en þetta hafa þau ekki gert áður. Heimilislegt andrúmsloft verður yfirskriftin þar sem allir geta mætt og hjálpað til við eldamennskuna.

Guðmunda meðstjórnandi í samtökunum var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um komandi aðfangadag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM