Súkkulaðiumræða með Ásdísi grasalækni

Súkkulaðiumræða með Ásdísi grasalækni
Featured Video Play Icon

Henný Árna sló á þráðinn til Ásdísar Rögnu Einarsdóttur grasalæknis eftir að hafa séð grein á mbl.is þar sem rætt er um að það sé í lagi að gúffa í sig alvöru súkkulaði.

Mörgum finnst súkkulaði mjög gott og ekki að ástæðulausu að margir leggja ást sína við það. Það er meinhollt og fór Ásdís yfir það hvaða efni eru í dökku súkkulaði sem eru okkur góð og ýmislegt fleira.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM