9 ára afmælishátíð Hvítahússins með Skímó

9 ára afmælishátíð Hvítahússins með Skímó
Featured Video Play Icon

Á morgun laugardag verður haldið upp á 9 ára afmæli Hvítahússins og að því tilefni verða hinir reyndu drengir í Skítamóral kallaðir heim. Það er vel við hæfi að fá drengina í húsið en þeir hafa verið einna duglegastir að halda böll í Hvítahúsinu síðastliðin 9 ár við miklar undirtektir.

Henný Árna heyrði í Einari Björnssyni eiganda Hvítahússins.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM