Jólatónleikar með Páli Óskari og Moniku í Hveragerðiskirkju

Jólatónleikar með Páli Óskari og Moniku í Hveragerðiskirkju
Featured Video Play Icon

Páll Óskar og Monika Abendrouth hörpuleikari halda tónleika í Hveragerðiskirkju í kvöld kl. 20:30 á samt Söngsveit Hveragerðis og Söngfélagi Þorlákshafnar. Á efnisskránni eru jólalög sem Palli og Monika hafa spilað mikið undanfarin áratug en einnig verða popplögin hans Palla í sérstökum útsetningum með líka fyrir hörpu, strengjasveit og Kór.

Hveragerðisbær heldur áfram að fagna 70 ára afmæli bæjarins og endar afmælisárið á þessum glæsilegu hátíðartónleikum.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM