Hljómsveitin Rökkva með útgáfutónleika á Selfossi

Hljómsveitin Rökkva með útgáfutónleika á Selfossi
Featured Video Play Icon

Hljómsveitin Rökkva heldur útgáfutónleika á laugardaginn kemur í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Platan heitir By your tree og fór hljómsveitin óhefðbundnar leiðir við útgáfu plötunnar. Stefán Örn Viðarsson einn af meðlimur hljómsveitarinnar mætti í spjall til Hennýjar Árna og ræddu þau um tónleikana, útgáfuna og það sem framundan er.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM