Fréttir úr Rangárþingi Eystra

Fréttir úr Rangárþingi Eystra
Featured Video Play Icon

Ísólfur Gylfi Pálmason sveitastjóri í Rangárþingi eystra var í viðtali hjá Valdimari Bragasyni í þættinum Á ferð og flugi í gær. Þar fóru þeir yfir fréttir úr Rangárþingi og málefni er snertir heilbrigðismálin. Þórir Kolbeinsson hefur verið mikils metinn læknir á svæðinu til fjölda ára og kýs að vera í 100 % stöðu en gegnir 75% stöðu í dag. Íbúar á svæðinu hafa tekið sig til og hafið undirskrifasöfnun.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM