Dún og fiður í jólaskapi

Dún og fiður í jólaskapi
Featured Video Play Icon

Dún og fiður er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið í rekstri í nær 60 ár og eiga margir landsmenn sængur og kodda frá þeim. Þau eru komin í sannkallað jólaskap og heyrði Henný Árna í Önnu Báru og fékk ýmsar upplýsingar um starfsemina og hvað fólk getur gert við gamlar sængur.

Ekki má gleyma jólaleiknum sem er í fullu fjöri inni á facebook síðu Suðurland FM en Gulli G og Henný Árna draga út heppna vinningshafa á morgun :).PÓSTLISTI SUÐURLAND FM