Leikfangasöfnun fyrir börn í hælisleit hjá Rauða Krossinum

Leikfangasöfnun fyrir börn í hælisleit hjá Rauða Krossinum
Featured Video Play Icon

Ungmennahópur Rauða Krossins í Reykjavík og Ungmennaráð Barnaheilla biðla til almennings um að leggja hönd á plóg og athuga með heilleg leikföng sem hætt er að nota á heimilum, spilum, púsluspilum, heillegum eða nýjum litabókum, litum stílabókum og skriffærum.

Söfnun stendur yfir í Reykjavík og er hægt að skila af sér í Efstaleiti hjá Rauða Krossinum á skrifstofutíma frá 9:00 – 16:00 fram á föstudag.

Margt smátt gerir eitt stórt.

Þorsteinn Valdimarsson var á línunni hjá Henný ÁrnaPÓSTLISTI SUÐURLAND FM