Söngkeppni NFSU er í kvöld

Söngkeppni NFSU er í kvöld
Featured Video Play Icon

Söngkeppni NFSU er í kvöld á Selfossi. Öllu er tjaldað til og keppnin hin glæsilegasta. Húsið opnar kl 19:00 en keppnin sjálf hefst kl. 20:00.

Hólmar Höskuldsson mætti í viðtal til Hennýjar Árna og fóru þau yfir undirbúninginn, kynna kvöldsins og skemmtiatriði svo eitthvað sé nefnt.

Keppnisatriði eru 10 talsins í kvöld og keppast um að komast áfram í Söngkeppni Framhaldsskólanna.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM