Margt skemmtilegt um að vera í Árnesingasöfnunum um helgina

Margt skemmtilegt um að vera í Árnesingasöfnunum um helgina
Featured Video Play Icon

Margt skemmtilegt er um að vera í Árnesingasöfnunum um helgina. Inga Jónsdóttir safnstjóri var á línunni hjá Valdimari Bragasyni síðdegis í gær og fór yfir dagskrána.

Héraðsskjalasafn Árnesinga á Selfossi er opið 10:00 – 14:00 í dag föstudag.
Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka er síðan opið á laugardag og sunnudag frá 13:00 – 17:00 og
Listasafn Árnesinga í Hveragerði frá fimmtudegi til sunnudags frá 12:00 – 18:00.

Endilega kíkið á skemmtilega dagskrá.



PÓSTLISTI SUÐURLAND FM