Er Skunk Anansie á leið til landsins aftur ?

Er Skunk Anansie á leið til landsins aftur ?
Featured Video Play Icon

Já þegar stórt er spurt. Er rokkhljómsveitin Skunk Anansie á leið til landsins aftur ?.

Anna Margrét Káradóttir eða Anna Magga eins og hlustendur Suðurland FM þekkja hana ákvað að senda skilaboð á Facebook til hljómsveitarinnar og fékk svar…..

Henný Árna ákvað að slá á þráðinn til Önnu Möggu og heyra í henni því ekki fékk hún bara svar frá Skin sjálfri heldur eru tónleikahaldarar komnir í málið…..

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM