Eins árs afmæli Kastalans á Selfossi

Eins árs afmæli Kastalans á Selfossi
Featured Video Play Icon

Kastalinn gjafavöruverslun á eins árs afmæli um þessar mundir. Lengri opnun verður í kvöld föstudag en einnig er opið hjá þeim á morgun.

Henný Árna sló á þráðinn til Maríu Marko og ræddu þær meðal annars um loðinn lagerstarfsmann sem heilsar upp á viðskiptavini :).

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM