Senjoríturnar mæta á Selfoss og halda tónleika með Ragga Bjarna í Selfosskirkju á laugardag

Featured Video Play Icon

Kvennakórinn Senjorítur heldur tónleika í Selfosskirkju á laugardaginn kemur en sérstakur gestur þeirra er enginn annar en Raggi Bjarna.

Tónleikarnir hefjast kl 16:00 og hvetja þær dömur gesti til að mæta tímanlega.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM