Elsa sátt í sveitinni

Elsa sátt í sveitinni
Featured Video Play Icon

Forsætisráðherrafrúin Elsa Ingjaldsdóttir mætti í viðtal til Valdimars Bragasonar í gær. Mikið hefur verið að gera undanfarið hjá Sigurði Inga bæði í embætti og kosningabaráttu en hún reynir að fylgja honum þegar hún getur þó hún sé mest sátt við veruna í sveitinni. Valdimar spurði hana út í hennar hlið í þessu ferli.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM