Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins
Featured Video Play Icon

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins var á línunni hjá Valdimari Bragasyni síðdegis í gær í þættinum Á ferð og flugi. Nú fara í hönd lokadagar kosningabaráttunnar og ræðir Bjarni um stöðugleika, lítið atvinnuleysi, fjárfestingar og ferðamenn. Einnig segir hann skipta máli að halda verðbólgu í lágmarki og vinna saman að því að ná fleiri krónum í umslag landsmanna með því að ná góðu samkomulagi við vinnumarkaðinn og margt fleira.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM