Söngvar úr fortíð og nútíð er lokaviðburður í menningarmánuðinum október í Árborg

Söngvar úr fortíð og nútíð er lokaviðburður í menningarmánuðinum október í Árborg
Featured Video Play Icon

Söngvar úr fortíð og nútíð er lokaviðburður í menningarmánuðinum október í Árborg. Kjartan Björnsson var á línunni hjá Henný Árna og fóru þau yfir lokahnykkinn á menningarmánuðinum. Söngvar úr fortíð og nútíð verða í Hvítahúsinu annað kvöld, húsið opnar kl 20:00 og er aðgangur ókeypis.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM