Sóley Eiríksdóttir og Nóttin sem öllu breytti

Sóley Eiríksdóttir og Nóttin sem öllu breytti
Featured Video Play Icon

Aðfaranótt 26. október 1995 var nóttin sem öllu breytti á Flateyri. 21 ár er liðið frá snjóflóðinu sem hafði þau áhrif að 20 manns létu lífið. Sóley Eiríksdóttir er ein þeirra er lifði flóðið af og hefur hún hún menntað sig sem sagnfræðingur. Hún tók þá ákvörðun að skrifa bók um flóðið og skrifar sínar minningar en ræðir einnig við fleiri er lentu í flóðinu. Sóley var í viðtali hjá Valdimari Bragasyni í síðdegisþættinum í gær.

Útgáfuhóf bókarinnar er í dag á Kex Hostel frá 17:00 – 19:00.  Allir eru hjartanlega velkomnir.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM