Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi

Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi
Featured Video Play Icon

Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi var á línunni hjá Valda Braga á föstudag. Það er hugur í Sjálfstæðismönnum og Páll segir tvennt vera í stöðunni fyrir komandi kjördag. Valkostir séu skýrir, annað hvort verði kosin vinstri stjórn eða stjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn leiði. Páll er nýr í pólitík en hann hefur fylgst með frá öðru sjónarhorni í gegnum tíðina og segir það gefandi að kynnast nýju fólki í kjördæminu.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM